Commons:Upload/is/ownwork

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search
Hér getur þú hlaðið inn þínum eigin skjölum - skjölum sem þú bjóst til og sem þú átt höfundaréttinn að.

Til að hlaða inn öðrum skjölum, veldu aðra leið.

1. skref Bjóst þú skrána til sjálf(ur)?
  • Ljósmyndir eða myndbönd sem þú hefur búið til af:
    • landslagi, dýrum eða plöntum
    • frægu fólki, almennum viðburðum eða stöðum
    • nytjahlutum sem hafa ekki listrænt gildi (verkfæri, matardiskar og fleira)
  • Gröf, kort eða hljóð sem þú bjóst alfarið til sjálf(ur).
  • Verk sem eru aðlaganir af öðrum verkum sem almenn höfundalög ná til (Aðlöguð verk) - eiga ekki heima hér, svo þú skalt ekki hlaða þeim inn!
    • Skjáskot af sjónvarpsþætti, kvikmynd, DVD-diski, eða forriti.
    • Ljósmyndir af listaverki, styttu, auglýsingavöru eða öðrum leikföngum.
    • Teikningar af teiknimyndapersónu úr sjónvarpsþætti, teiknimyndaseríu eða kvikmynd sem varin eru með höfundalögum. Jafnvel þótt þú hafir teiknað hana sjálf(ur).
2. skref Hjálpaðu öðrum að finna skrárnar. (Á Commons eru yfir milljón skrár)
  • Breyttu skrárheitinu í eitthvað sem lýsir skránni. Ekki nota sjálfgefin skrárheiti!
  • Notaðu upplýsingasniðið hér til hægri
  • Skrifaðu greinagóða lýsingu á skránni sem þú ert að hlaða inn.
    Reyndu að hjálpa fólki sem er að leita á commons að finna verkin þín.
  • Notaðu CommonSense tólið til að finna viðeigandi flokka.
  • Hugleiddu að setja staðsetningarupplýsingar um myndina þína.
Afritaðu eftirfarandi upplýsingasnið
inn í breytingargluggann
og fylltu út viðeigandi reyti
:
{{Information
|Description=
|Source=self-made
|Date=
|Author= MyName (~~~) 
|other_versions=
}}
3. skref Veldu frjál afnot leyfi á verkið.

Þegar þú hleður inn eigin verkum á Commons ert þú að afsala þér þeim réttindum sem sjálfkrafa eiga við um útgefið efni samkvæmt höfundalögum, m.ö.o. þú gefur öðrum leyfi til að nota, breyta, og endurútgefa verkið þitt í hvaða tilgangi sem er. Ekki ert hægt að taka aftur slíkt afsal. Ekki er þörf á því að afsala sér öllum réttindum, þú getur til dæmis viðhaldið þeim rétti að nafn þitt sé birt með verkinu, öll verk sem hlaðið er inn á Commons verða þó að afsala sér þessum réttindum. Til að læra meira um góðgerðarstarfsemi Wikimedia stofnunarinnar þá getur þú heimsótt heimasíðu stofnunarinnar.

  • Hægt er að nota nokkur mismunandi leyfi á Commons. Áherslumunurinn á þessum leyfum er fyrst og fremst hvort það sé skilyrði að verkið sé tileinkað höfundi þess og aukaskilyrði um aðlöguð verk sem segja að þau verði að falla undir sambærilegt eða sama leyfi og frumverkið.
  • Veldu leyfi í fellilistanum eða ritaðu það í breytinga-boxið hér að neðan (leyfin eru hér: Commons:Copyright tags).
  • Það er á þína ábyrgð að skilja réttindi þín og hvaða réttindum þú viðheldur.
Aðrar ráðleggingar
  • Halaðu inn stærstu upplausn af skránni sem þú hefur og ekki vatnsmerkja verkin þín.
  • Halaðu aðeins inn útgáfu af skránni sem Commons tekur við (SVG, PNG, JPG, GIF, Ogg, DjVU, ...).
  • Umdeildar eða niðurlægjandi myndir af frægu fólki valda oft vandræðum. Notaðu góða dómgreind.
  • Wikimedia Commons er fyrir kennslu- og upplýsingaskjöl.