File:You've Got Mail (2685196800).jpg

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search

Original file(1,600 × 1,067 pixels, file size: 3.02 MB, MIME type: image/jpeg)

Captions

Captions

Add a one-line explanation of what this file represents

Summary[edit]

Description

Árið 1776 gaf Kristján konungur Vll. út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum seinna hófust reglulegar póstsiglingar milli Íslands og Danmerkur, ein ferð á ári. Fyrstu íslensku frímerkin voru gefin út 1873 en þá var póstmálum á Íslandi komið undir sérstaka stjórn og fyrstu pósthúsin sett á stofn. Árið 1935 var póst- og símarekstur sameinaður undir merki Pósts og síma.

Hlutafélagið Íslandspóstur hf. varð til þegar Pósti og síma var skipt upp í upphafi ársins 1998. Fyrirtækið er einn stærsti vinnuveitandi landsins með tæplega 1200 starfsmenn. Það er ungt en byggir á sterkum rótum sem er samofin 230 ára sögu póstrekstrar á Íslandi.

Póstsaga Íslands eftir Heimi Þorleifsson hefur komið út í tveimur bindum, 1776-1873 og 1873-1935. Póstsaga Íslands 1873-1935 er saga póstþjónustu á þessu tímabili en líka samgöngusaga Íslendinga. Þróunin var frá póstlestum til póstvagna og frá þeim til bifreiða og flugvéla, sem fluttu fólk og varning auk bréfa og böggla. Örust var þróunin í póstflutningum milli Íslands og útlanda og með ströndum landsins, og hér kepptu útlend félög við íslensk og hálfíslensk um hylli farþega.

Póstsaga Íslands er ríkulega skreytt myndum frá því tímabili sem fjallað er um. Myndir eru af landpóstum, póstskipum, flóabátum og póstbílum auk fjölda skjala, sem tengjast efni bókarinnar. Þá má finna kort og súlurit, sem varpa nýju ljósi á efnið.

Sú rannsókn, sem liggur að baki bókunum, leiðir í ljós að póstsamgöngur innanlands stóðu lengi að baki því sem gerðist erlendis. Öðru máli gegndi með siglingar milli Íslands og útlanda. Þar var þróunin á svipuðum nótum sem í nágrannalöndum.

2007 voru tekin í notkun þrjú ný pósthús, á Húsavík, Reyðarfirði og í Stykkishólmi, en það ár voru í fyrsta sinn í 10 ár reist ný pósthús frá grunni hér á landi.

Árið 2008 fagnar Íslandspóstur hf 10 ára afmæli sínu.
Date
Source You've Got Mail
Author Helgi Halldórsson from Reykjavík, Iceland

Licensing[edit]

w:en:Creative Commons
attribution share alike
This file is licensed under the Creative Commons Attribution-Share Alike 2.0 Generic license.
You are free:
  • to share – to copy, distribute and transmit the work
  • to remix – to adapt the work
Under the following conditions:
  • attribution – You must give appropriate credit, provide a link to the license, and indicate if changes were made. You may do so in any reasonable manner, but not in any way that suggests the licensor endorses you or your use.
  • share alike – If you remix, transform, or build upon the material, you must distribute your contributions under the same or compatible license as the original.
This image was originally posted to Flickr by Helgi Halldórsson/Freddi at https://www.flickr.com/photos/8058853@N06/2685196800. It was reviewed on 6 July 2014 by FlickreviewR and was confirmed to be licensed under the terms of the cc-by-sa-2.0.

6 July 2014

File history

Click on a date/time to view the file as it appeared at that time.

Date/TimeThumbnailDimensionsUserComment
current08:04, 6 July 2014Thumbnail for version as of 08:04, 6 July 20141,600 × 1,067 (3.02 MB)Russavia (talk | contribs)Transferred from Flickr via Flickr2commons

There are no pages that use this file.

File usage on other wikis

The following other wikis use this file:

Metadata