File:Konurnar í Hringadrottinssögu.jpg

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search

Original file(3,508 × 2,480 pixels, file size: 2 MB, MIME type: image/jpeg)

Captions

Captions

Add a one-line explanation of what this file represents

Lýsing[edit]

Hringadrottinssaga (Lord of the Rings) eftir J.R.R. Tolkien er mögnuð saga um hetjudáð, fórnir og þrautseigju einstaklingsins til að ná fram því besta í sjalfum sér á sem verstum tímum

Í sögunum eru nokkrar konur sem hafa bein og óbein áhrif á hversu vel Frodo tekst hlutverk sitt. Femínisminn er ekki augljós öllum í byrjun en kemur svo í ljós við nánari athugun.

Konur eru líka mjög sterkir einstaklingar – karlarnir eru ekki einu verndararnir í sögunum. Galadríel, Arwin og Éowyn. Allar eru þær kraftmiklar og ákveðnar konur – en hver á sinn hátt. Konur þurfa ekki allar að vera steyptar í sama mót til að geta haft mikil áhrif – eins og þessar konur sína fram á.

Éowyn tók þátt á bardögum við hið illa og hafði afgerandi áhrif á heildarmyndina. “But no living man am I! You look upon a woman.” (LOTR part 3, bls 129) – Þetta voru orð Éowyn er hún stóð andspænis Nazgúl kónginum. Á þessu augnabliki sannaði hún að það er ekki alltaf nauðsynlegt að vera karlmaður. Konan var máttugri en her karlmanna!

Arwin er dóttir Elrond Álfakonugs og er því mjög öflugur karekter í sögunum. Hún kemur ekki fram sem hermaður í bókunum heldur er hún einskonar boðiberi friðar og vonar í augum Frodo og félaga. Hún er samt sem áður mikilvægur drifkraftur fyrir Aragorn og trú hans á sigur sinna manna.

Galadríel tekur ekki beinan þátt í bardögunum – en hún hefur samt sem áður mikil áhrif á gang mála. Galadríel hefur sérstaklega mikil og sterk áhrif á það erfiða verkefni sem Frodo þarf að takast á við. Án hennar hefði Frodo líklega ekki tekist ætlunarverk sitt.

Samvinna kvenna og karla er besta leiðin til að ná árangri – og á það einnig við í raunveruleikanum.

Moðir Tolkiens þurfti að takast á við mikið mótlæti eftir að maður hennar lést – og barátta móður hans hafði mikil áhrif á hvernig Tolkien skynjaði heiminn og hlutverk kvenna í þesum grimma heimi.

Tolkien var mjög hreykinn af móður sinni og er hægt að sjá marga eiginlega móður hans í þessum þremur kvenpersónum.

Var Tolkien ef til vill femínismi?

Licensing[edit]

I, the copyright holder of this work, hereby publish it under the following license:
GNU head Permission is granted to copy, distribute and/or modify this document under the terms of the GNU Free Documentation License, Version 1.2 or any later version published by the Free Software Foundation; with no Invariant Sections, no Front-Cover Texts, and no Back-Cover Texts. A copy of the license is included in the section entitled GNU Free Documentation License.
w:en:Creative Commons
attribution share alike
This file is licensed under the Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported license.
You are free:
  • to share – to copy, distribute and transmit the work
  • to remix – to adapt the work
Under the following conditions:
  • attribution – You must give appropriate credit, provide a link to the license, and indicate if changes were made. You may do so in any reasonable manner, but not in any way that suggests the licensor endorses you or your use.
  • share alike – If you remix, transform, or build upon the material, you must distribute your contributions under the same or compatible license as the original.
This licensing tag was added to this file as part of the GFDL licensing update.

File history

Click on a date/time to view the file as it appeared at that time.

Date/TimeThumbnailDimensionsUserComment
current12:04, 20 February 2009Thumbnail for version as of 12:04, 20 February 20093,508 × 2,480 (2 MB)Anna Eyjolfsd. (talk | contribs)Hringadrottinssaga (Lord of the Rings) eftir J.R.R. Tolkien er mögnuð saga um hetjudáð, fórnir og þrautseigju einstaklingsins til að ná fram því besta í sjalfum sér á sem verstum tímum Í sögunum eru nokkrar konur sem hafa bein og óbein �

There are no pages that use this file.

Metadata